Evrópski tungumáladagurinn var haldinn hátíðlegur í Veröld.
Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur þann 26. september ár hvert frá árinu 2001.
Vestnorræna deginum var fagnað í fyrsta skipti hér á landi með málþingi í Veröld.
Ian McEwan tók við fyrstu bókmenntaverðlaununum sem veitt eru í nafni Halldórs Laxness, í Veröld – húsi Vigdísar.
Stjórnarformaður Vigdísarstofnunar tók þátt í UNESCO ráðstefnu í París á Alþjóðadegi læsis.
Ársfundur Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar fyrir árið 2018 var haldinn þann 6. september 2019.
Menningarmálastofnun Sameinuðu Þjóðanna, UNESCO, hefur tileinkað árið 2019 frumbyggjatungumálum. Af því tilefni hefst fyrirlestraröð haustmisseris á fyrirlestri um tungumál frumbyggja og þá mælikvarða sem notaðir eru til að skilgreiningar á þeim og tungumálum í útrýmingarhættu.
Haustdagskrá Café Lingua 2019 er komin í loftið
Hindí kennt í fyrsta skipti við Háskóla Íslands
Mary Robinson heimsækir Veröld – hús Vigdísar
Alþjóðleg ráðstefna um málefni Rómafólks var haldin í Veröld – húsi Vigdísar.
Roma in the Centre er þverfaglegt rannsóknarverkefni um menningu Rómafólks. Stjórnandi verkefnisins er Sofiya Zahova, nýdoktor í Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins er að rannsaka og stuðla að kynningu á bókmenntum og menningu Rómafólks/Sígauna, en fulltrúar þeirra eru í lykilhlutverkum innan verkefnisins.