Future of LanguagesFrá vinstri: Ann-Sofie Nielsen Gremaud, Johan Sandberg McGuinne, Sofiya Zahova og Hedina Tahirović-Sijerčić.

Vinnustofa með sérfræðingum í þýðingum bókmenntaverka sem samin eru á fámennis- og minnihlutatungumálum var haldin í Veröld – Húsi Vigdísar dagana 7.–8. júní 2023, sem hluti af dagskrá Vigdísarstofnunar í tilefni Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála 2022-2032 (IDIL 2022- 2032).

Út er komin ársskýrsla Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar fyrir árið 2022 í rafrænni útgáfu.

Stjórn og starfsfólk Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar. F.v. Þórhallur Eyþórsson, Ann-Sofie Nielsen Gremaud, Sofiya Zahova, Þórir Jónsson Hraundal, Isabel Alejandra Díaz, Bhanu Neupane, Þórunn Sigurðardóttir, Halldóra Þorláksdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir og Valgerður Jónasdóttir. Mynd: Kristinn Ingvarsson.

Út er komin ársskýrsla Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar fyrir árið 2022 í rafrænni útgáfu.

Vigdís Finnbogadóttir

Óskað eftir tilnefningum til Vigdísarverðlaunanna sem veitt eru árlega.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra opnaði kennsluvefinn Icelandic Online fyrir börn við hátíðlega athöfn í Vigdísarstofu í Veröld – húsi Vigdísar þann 18. apríl, á fyrsta degi Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur 2023.

Vigdísarstofnun – alþjóðleg stofnun tungumála og menningar efndi til opinnar málstofu um tungumálaumhverfi flóttamanna á Íslandi í Veröld – húsi Vigdísar þann 28. febrúar. 

Vigdísararstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar kynnti starfsemi sína í íslenska básnum á viðburði sem haldinn var í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins, þann 21. febrúar í höfuðstöðvum UNESCO í París. Viðburðurinn var haldinn á vegum fastanefndar Bangladesh hjá UNESCO, en Alþjóðadagur móðurmálsins á rætur að rekja þangað. 

Vigdísararstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar kynnti starfsemi sína í íslenska básnum á viðburði sem haldinn var í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins, þann 21. febrúar í höfuðstöðvum UNESCO í París. Viðburðurinn var haldinn á vegum fastanefndar Bangladesh hjá UNESCO, en Alþjóðadagur móðurmálsins á rætur að rekja þangað. 

Í dag, 6. febrúar, er Alþjóðadagur Sama haldinn hátíðlegur um allt Sápmi eða Samaland. Á síðasta ári stóð Vigdísarstofnun fyrir málþingi um menningarsköpun og framtíð tungumála út frá sjónarhorni Sama, en upptaka frá því er nú aðgengilegt á netinu.

Alþjóðlegur minningardagur um helförina og fórnarlömb hennar er þann 27. janúar. 

Út er komin bókin Litháarnir við Laptevhaf í þýðingu Vilmu Kinderyté og Geirs Sigurðssonar.

Greinakall: Alþjóðleg EUROCALL-ráðstefna 15.–18. ágúst 2023 við Háskóla Íslands.